Sumir virđast tregari en ađrir

Ţađ vantar ekki ađ Ástţór sé uppátćkjasamur en honum virđist tilfinnanlega skorta skilning.Skilning á ţví ađ fólk vill ekkert međ hann hafa. Međ öfgakenndum skrifum seinustu vikna virđist hann hafa komiđ ţví haganlega frá sér ađ skíta yfir allt og alla á öllum hliđum til ţess eins ađ geta vćlt og ćst sig yfir ţví hvađ allir séu ósanngjarnir og leiđinlegir viđ greyiđ friđelskandi óeirđasegginn hann Ástţór.

 

Er ekki kominn tími til ţess ađ hćtta ađ berjast viđ vindmyllur og fara ađ einbeita ţér ađ einhverju öđru? Vera góđur viđ konuna, fara út ađ ganga eđa endurvinna gamla sokka?


mbl.is Lá viđ ađ fundurinn leystist upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ástţór Magnússon Wium

Kommúnistar báru jólasveininn út af Opnum borgarafundi

Ástţór Magnússon í búningi jólasveinsins Ég gekk ađ dyrunum, fjöldi svartklćddra öryggisvarđa í skeggrćđum og ég smeygđi mér hljóđlega framhjá ţeim grímuklćddur sem jólasveinninn.

Barđi stafnum hennar mömmu minnar sálugu í gólfiđ og hrópađi "Fćr jólasveinninn ađ tala hér?"

Mikiđ fát kom á Gunnar leikstjóra sem hótađi ađ slíta fundinum ef jólasveinninn fengi orđiđ.  Ekki mátti heldur afhenda lögreglustjóra kćrugjafir úr poka sveinka.

Eftir vel ćfđum handabendingum af leiksviđinu var ég um leiđ umkringdur svartklćddum öryggisvörđunum sem tóku sig til og í orđsins fyllstu merkingu báru jólasveininn út af Opnum borgarafundi undir hrópum mínum "Ţađ er veriđ ađ bera jólasveininn út af fundinum"

Kommúnistar fjarlćgja fundargest Ţegar út í bíl var komiđ og búiđ ađ taka niđur skegg-grímu sveinka komu ađvífandi nokkrir fundargesta og sögđu ađ búiđ vćri ađ "kjósa ţig" inná fundinn. Ég gekk međ ţeim til baka ađ hurđ leikhússins en ţar biđu ţá aftur öryggisverđirnir, nú ekki eins utangátta, og vörnuđu mér inngöngu.

Segir ţetta ekki allt sem segja ţarf um leiksýninguna Opinn borgarafund?

Útilokađ er ađ byggja nýtt Ísland á grímuklćddum leiksýningum og sovét-fasískum vinnubrögđum. 

Ástţór Magnússon Wium, 8.1.2009 kl. 22:06

2 Smámynd: Björn Gísli Gylfason

Spammari

Björn Gísli Gylfason, 8.1.2009 kl. 22:09

3 Smámynd: Ástţór Magnússon Wium

Ţađ vantađi ađ ţú fjallađir um ţetta á ţeim nótum sem máliđ snýst um: Útilokađ er ađ byggja nýtt Ísland á grímuklćddum leiksýningum og sovét-fasískum vinnubrögđum. 

Ástţór Magnússon Wium, 8.1.2009 kl. 22:19

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Máliđ snýst ekki um Ástţór!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.1.2009 kl. 23:15

5 identicon

Ástţór, jólin eru búin og Grýla bíđur ţín međ vöndinn

Ţú talar eins og fórnarlamb, aktar eins og fórnarlamb og ađ vera endalaust fórnalamb er ţitt hlutverk. Farđu nú ađ vinna í ţínum málum áđur en ţú fćrđ alla ţjóđina upp á móti ţér, svona í alvöru talađ. Ţú gerir sjálfan ţig ađ mestu fífli međ framkomu ţinni, ţú ert sjálfum ţér verstur. Međ ţessa endalausu kommúnistaparanoju á háu stigi og kastandi skít allt í kringum ţig - kallandi ţig friđarsinna í leiđinni, viđ lifum nú einu sinni á 21. öldinni, ekki satt?

S.R (IP-tala skráđ) 9.1.2009 kl. 10:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband